Rannsóknarþörfin í íslenskri ferðaþjónustu

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Rannsóknarþörfin í íslenskri ferðaþjónustu
Undirtitill Niðurstöður vinnuhóps Ferðamálastofu
Lýsing Ferðamálastofu var falið að gera þarfagreiningu um nauðsynlegar rannsóknir í ferðaþjónustu í samræmi við ferðamálaáætlun Samgönguráðuneytisins (2006-2015) en þar hafa verið sett fram þau markmið að rannsóknir í ferðaþjónustu verði í samræmi við þarfir greinarinnar og styðji við framkvæmd ferðamálaáætlunar. Sú leið var farin að fá hugmyndir að rannsóknarverkefnum hjá hagsmunaaðilum í íslenskri ferðaþjónustu með rýnihópaathugun og var ráðgjafafyrirtækið Gallup-Capacent fengið til að sjá um framkvæmd hennar.
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Flokkun
Flokkur Menntun og rannsóknir
Útgáfuár 2006
Útgefandi Ferðamálastofa
Leitarorð rannsóknir, rannsóknaþörf, ferðamálastofa, ferðamálaáætlun