Námsskrá fyrir leiðsögunám

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Námsskrá fyrir leiðsögunám
Lýsing

Námskráin lýsir markmiðum, skipulagi náms og tilhögun kennslu og námsmats í leiðsögunámi. Lýst er lokamarkmiðum náms, en færnikröfur í leiðsögunámi eru útfærðar nánar í einstaka námsáföngum. Færnikröfur eru unnar af starfandi leiðsögumönnum, en samkvæmt 30. gr. laga um framhaldsskóla nr. 80/1996 er skólanefnd heimilt að setja á fót ráðgjafarnefnd við viðkomandi skóla með fulltrúum atvinnulífs í þeim tilgangi að stuðla að sem bestu samstarfi skóla og atvinnulífs og ýta undir frumkvæði þeirra við þróun starfsnáms.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Flokkun
Flokkur Menntun og rannsóknir
Útgáfuár 2004
Útgefandi Menntamálaráðuneytið
Leitarorð Leiðsögunám, markmið, umsókn, inntökuskilyrði, skipulag námsins, námsmat, einkunnagjöf, endurtektarpróf, skólasókn, fagnefnd leiðsögunáms, símenntun, sérhæfing, gönguleiðsaga, fjalla- og klifurleiðsaga, svæðaleiðsaga, áfangalýsingar.