Fara í efni

Námsskrá fyrir leiðsögunám

Nánari upplýsingar
Titill Námsskrá fyrir leiðsögunám
Lýsing

Námskráin lýsir markmiðum, skipulagi náms og tilhögun kennslu og námsmats í leiðsögunámi. Lýst er lokamarkmiðum náms, en færnikröfur í leiðsögunámi eru útfærðar nánar í einstaka námsáföngum. Færnikröfur eru unnar af starfandi leiðsögumönnum, en samkvæmt 30. gr. laga um framhaldsskóla nr. 80/1996 er skólanefnd heimilt að setja á fót ráðgjafarnefnd við viðkomandi skóla með fulltrúum atvinnulífs í þeim tilgangi að stuðla að sem bestu samstarfi skóla og atvinnulífs og ýta undir frumkvæði þeirra við þróun starfsnáms.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Menntun og rannsóknir
Útgáfuár 2004
Útgefandi Menntamálaráðuneytið
Leitarorð Leiðsögunám, markmið, umsókn, inntökuskilyrði, skipulag námsins, námsmat, einkunnagjöf, endurtektarpróf, skólasókn, fagnefnd leiðsögunáms, símenntun, sérhæfing, gönguleiðsaga, fjalla- og klifurleiðsaga, svæðaleiðsaga, áfangalýsingar.