Menntun í ferðaþjónustu

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Menntun í ferðaþjónustu
Undirtitill Fyrsti áfangi athugunar fyrir menntun í ferðaþjónustu
Lýsing Skýrslan er tekin saman að beiðni samtaka ferðaþjónustunnar (SAF). Verkefnið snýst um að meta framboð á hvers konar menntun sem hentar vel öllum þáttum ferðaþjónustu. PDF 0,5 MB.
Hlekkur /static/files/upload/files/menntun.pdf
Höfundar
Nafn Sigríður Þrúður Stefánsdóttir
Flokkun
Flokkur Menntun og rannsóknir
Útgáfuár 2002
Útgefandi Háskóli Íslands, félagsvísindastofnun
Leitarorð menntun, SAF, Samtök ferðaþjónustunnar, Háskóli Íslands, félagsvísindastofnun, nám, námsframboð, skóli