Fara í efni

Greining menntunar í ferðaþjónustu - Betur vinnur vit en strit eða hvað?

Nánari upplýsingar
Titill Greining menntunar í ferðaþjónustu - Betur vinnur vit en strit eða hvað?
Lýsing

Í skýrslunni er að funna niðurstöður greiningar sem KPMG vann að beiðni Ferðamálastofu á framboði og fyrirkomulagi menntunar tengdri ferðaþjónustu og þörfum greinarinnar þar að lútandi. Hún var unnin á tímabilinu júní-október 2014. Víða var leitað fanga við vinnuna og meðal annars haft samband við tæplega 30 mismunandi aðila innan ferðaþjónustunnar og fræðslustofnanna. Flestir viðmælendur KPMG voru sammála um að framboð menntunar væri sundurleitt og að samráð milli fræðsluaðila ásamt utanumhaldi um málefni menntunar í ferðaþjónustu skorti. Lagt var til að stofnað yrði fræðsluráð sem hefði yfirsýn yfir málefni menntunar í ferðaþjónustu þar sem ættu sæti fulltrúar stjórnvalda og hagsmunaaðila innan greinarinnar.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sævar Kristinsson
Nafn Ágúst Angantýsson
Flokkun
Flokkur Menntun og rannsóknir
Útgáfuár 2014
Útgefandi Ferðamálastofa
Leitarorð menntun, starfsmenntun, skóli, nám, starfsnám, námsstig, einingar, námskeið, leiðsögunám, háskólanám, ferðamálafræði, kpmg, fræðsla, fræðslumál, fræðsluaðili,fræðslustofnun, fagmenntun, fagmennska, hótelstjórnun, framreiðsla, matreiðsla, gæðakerfi, gæðamál, gæði, vakinn, fagráð