Fjárfestum í hæfni starfsmanna

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Fjárfestum í hæfni starfsmanna
Lýsing

Einn af áhersluþáttum í Vegvísi er að styðja við hæfni og gæði í ferðaþjónustu. Í janúar 2016 tók til starfa verkefnahópur á vegum Stjórnstöðvar ferðamála sem var ætlað að greina þarfir fyrir heildstæðar úrbætur sem styðja við hæfni, gæði, fagmennsku og þekkingu innan ferðaþjónustunnar og vinna að skilvirkum niðurstöðum til úrbóta.

Í þessari skýrslu er fjallað um tillögur sem snerta mannafla, hæfni og gæði í ferðaþjónustu á landsvísu. Settar eru fram þrjár tillögur með forgangsverkefnum fyrir árin 2016-2018.

Tillaga 1. Þekkingasetur ferðaþjónustunnar; samstarfsvettvangur leitt af fræðslumiðstöð atvinnulífsins.
‍Tillaga 2. Starfsnám í ferðaþjónustu.
Tillaga 3. Samspil hæfni og arðsemi.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Flokkun
Flokkur Menntun og rannsóknir
Útgáfuár 2016
Útgefandi Stjórnstöð ferðamála
Leitarorð menntun, hæfni, gæði, fræðsla, fræðslustörf, skóli, skólar, stjórnstöð ferðamála