Fara í efni

Fjárfestum í hæfni starfsmanna

Nánari upplýsingar
Titill Fjárfestum í hæfni starfsmanna
Lýsing

Einn af áhersluþáttum í Vegvísi er að styðja við hæfni og gæði í ferðaþjónustu. Í janúar 2016 tók til starfa verkefnahópur á vegum Stjórnstöðvar ferðamála sem var ætlað að greina þarfir fyrir heildstæðar úrbætur sem styðja við hæfni, gæði, fagmennsku og þekkingu innan ferðaþjónustunnar og vinna að skilvirkum niðurstöðum til úrbóta.

Í þessari skýrslu er fjallað um tillögur sem snerta mannafla, hæfni og gæði í ferðaþjónustu á landsvísu. Settar eru fram þrjár tillögur með forgangsverkefnum fyrir árin 2016-2018.

Tillaga 1. Þekkingasetur ferðaþjónustunnar; samstarfsvettvangur leitt af fræðslumiðstöð atvinnulífsins.
‍Tillaga 2. Starfsnám í ferðaþjónustu.
Tillaga 3. Samspil hæfni og arðsemi.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Menntun og rannsóknir
Útgáfuár 2016
Útgefandi Stjórnstöð ferðamála
Leitarorð menntun, hæfni, gæði, fræðsla, fræðslustörf, skóli, skólar, stjórnstöð ferðamála