Menningartengd ferðaþjónusta í Eyjafirði

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Menningartengd ferðaþjónusta í Eyjafirði
Lýsing Skýrslan er hluti af viðamiklu rannsóknarverkefni til næstu 10 ára um menningartengda ferðaþjónustu á Íslandi. Þar eru m.a. áræðnaleiki, framsetning, ímyndasköpun og markaðsetning menningar í ferðaþjónustu eru tekin til skoðunar. Rannsóknir í menningartengdri ferðaþjónustu eru ein af þremur megin rannsóknarstoðum Ferðamálaseturs, en hinar tvær snúast um ferðaþjónustu og umhverfismál og hagræn áhrif ferðaþjónustu. PDF 2,2 MB
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Guðrún Helgadóttir
Flokkun
Flokkur Menning og saga
Útgáfuár 2007
Útgefandi Ferðamálasetur Íslands
ISBN 978-9979-834-57
Leitarorð menning, meninngartengd, menninartengd ferðaþjónusta, eyjafjörður, ferðamálasetur, ferðamálasetur íslands, menningararfur, menningarferðaþjónusta, stefnumótun, stefnumörkun, menningarferðalög