Plokkfiskur - forverkefnisskýrsla

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Plokkfiskur - forverkefnisskýrsla
Undirtitill Íslensk strandmenning sem grunnur fyrir ferðaþjónustu í framtíðinni
Lýsing

Bjálkinn ehf og Rådgjevningsfirmaet ?Laura? fengu það verkefni frá Samgönguráðuneytinu, Húsafriðunarnefnd og Siglingastofnun að finna farsæla leið til að vinna heildarstefnumörkun fyrir nýtingu og vernd strandmenningar á Íslandi. Leið sem stuðlað getur að aukinni atvinnu, nýsköpun, vernd, sjálfbærni, dreifingu ferðamanna um landið, bættri þjónustu, betri nýtingu á því sem fyrir er, stöðugri búsetu, aukinni sjálfsvitund og sjálfstrausti íbúanna og bættum lífskjörum. PDF

Hlekkur http://www.samgonguraduneyti.is/media/Skyrsla/plokkfiskur.pdf
Höfundar
Flokkun
Flokkur Menning og saga
Útgáfuár 2004
Útgefandi Bjálkinn ehf / Rådgjevingsfirmaet LAURA
Leitarorð menning og saga, menning, strandmenning, vitar, vitafélagið, plokkfiskur