Viðhorfsrannsókn í þremur löndum, maí 2010

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Viðhorfsrannsókn í þremur löndum, maí 2010
Lýsing Ferðamálastofa og Útflutningsráð Íslands fengu MMR Markaðs- og miðlarannsóknir til að rannsaka viðhorf almennings til Íslands í þremur löndum; Bretlandi, Þýskalandi og Danmörku.
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Flokkun
Flokkur Ímynd og markaðsmál
Útgáfuár 2010
Útgefandi Útflutningsráð og Ferðamálastofa
Leitarorð Viðhorf, ímynd, könnun, viðhorfskönnun, rannsókn, Damörk, Þýskaland, Bretland, Ferðamálastofa, Útflutningsráð, eldgos, Eyjafjallajökull