Fara í efni

Markaðsmál ferðaþjónustunnar

Nánari upplýsingar
Titill Markaðsmál ferðaþjónustunnar
Undirtitill -skýrsla unnin fyrir Samtök ferðaþjónustunnar
Lýsing Skýrslan greinir frá niðurstöðum könnunar meðal félagsmanna Samtaka ferðaþjónustunnar um markaðsmál. Markmið könnunarinnar var að afla upplýsinga um núverandi markaðsstarf fyrirtækjanna og viðhorf og samskipti við Markaðsráð ferðaþjónustunnar. Könnunin var gerð að frumkvæði Samtaka ferðaþjónustunnar í samvinnu við Ferðamálasetur Íslands og Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri. Hjördís Sigursteinsdóttir, sérfræðingur RHA, sá um úrvinnslu gagna og ritun lokaskýrslu.
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Hjördís Sigursteinsdóttir
Flokkun
Flokkur Ímynd og markaðsmál
Útgáfuár 2002
Útgefandi Rannsónastofnun HA / Ferðamálasetur Ísl.
Leitarorð markaðsmál, SAF, samtök ferðaþjónustunnar, RHA, rannsóknastofnun háskólans á akureyri, ferðamálasetur íslands, hjördís, markaðsstarf, viðhorfskönnun, könnun