Heilsutengd ferðaþjónusta

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Heilsutengd ferðaþjónusta
Undirtitill Skýrsla nefndar um heilsutengda ferðaþjónustu
Lýsing Skýrsla þessi er unnin er fyrir samgönguráðherra af nefnd sem skipuð var í lok ársins 1999 og starfaði fram á vorið 2000. Tilgangur nefndarinnar var að greina þær (stjórnvalds)aðgerðir sem mættu verða til að stuðla að frekari framgangi heilsutengdrar ferðaþjónustu á Íslandi, bæði fyrir innlenda og erlenda ferðamenn. PDF 0,4 MB
Hlekkur /static/files/upload/files/heilsutend_ferdatjonusta].pdf
Höfundar
Nafn Pétur Rafnsson
Flokkun
Flokkur Heilsutengd ferðaþjónusta
Útgáfuár 2000
Útgefandi Samgönguráðuneytið
Leitarorð heilsa, heilsutengd, stefnumótun, vöruþróun, nýsköpun, Pétur, ímynd, heilsuböð, útivist, íþróttir, lækning. heilsuvörur, húð, jarðhiti, jarðböð