Fara í efni

Fjallað um ferðamál, 3. hluti

Nánari upplýsingar
Titill Fjallað um ferðamál, 3. hluti
Lýsing Á árunum 1990-2007 skrifaði Magnús Oddsson ferðamálastjóri ýmislegt um ferðamál í blöð og tímarit. Þá flutti hann ávörp og ræður við mismunadi tilefni. Flest af þessu fjallar eðlilega um þau málefni ferðaþjónustunnar sem voru efst á baugi á hverjum tíma og því meira í umræðunni en önnur. Þó má segja að hluti þessa efnis fjalli um ferðamál almennt bæði hvað varðar innlendan hluta þeirra og einnig umræðu um þau í víðara samhengi. Sumt af því sem hér er birt er eðlilega barn síns tíma , en er samt hér birt til að sýna þá umræðu sem var á hverjum tíma um málefnið Tekinn hefur verið saman hluti þessara skrifa á þessum árum og eðlilega er á stundum verið að fjalla um sömu hlutina. En þó með mismunandi áherslum eftir tilefninu hverju sinni. Þetta efni er ákveðin heimild um hvernig þá umræðu sem var um ferðamál á þessum árum. Í þriðja hlutanum eru nokkrar ræður og ávörp á innlendum vettvangi og loks nokkar ræður fluttar fyrir erlenda aðila.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Magnús Oddsson
Flokkun
Flokkur Greinar og fréttabréf
Útgáfuár 2009
Leitarorð greinar, ferðamál, blaðagreinar, ræður, pistlar, magnús, magnús oddsson