Fjallað um ferðamál, 2. hluti

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Fjallað um ferðamál, 2. hluti
Lýsing Á árunum 1990-2007 skrifaði Magnús Oddsson ferðamálastjóri ýmislegt um ferðamál í blöð og tímarit. Þá flutti hann ávörp og ræður við mismunadi tilefni. Flest af þessu fjallar eðlilega um þau málefni ferðaþjónustunnar sem voru efst á baugi á hverjum tíma og því meira í umræðunni en önnur. Þó má segja að hluti þessa efnis fjalli um ferðamál almennt bæði hvað varðar innlendan hluta þeirra og einnig umræðu um þau í víðara samhengi. Sumt af því sem hér er birt er eðlilega barn síns tíma , en er samt hér birt til að sýna þá umræðu sem var á hverjum tíma um málefnið Tekinn hefur verið saman hluti þessara skrifa á þessum árum og eðlilega er á stundum verið að fjalla um sömu hlutina. En þó með mismunandi áherslum eftir tilefninu hverju sinni. Þetta efni er ákveðin heimild um hvernig þá umræðu sem var um ferðamál á þessum árum. Í 2. hluta þessarar samantektar sem hér birtist eru tveir flokkar: Ýmsar greinar í blöðum og Ræður við ýmis tækifæri.
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Magnús Oddsson
Flokkun
Flokkur Greinar og fréttabréf
Útgáfuár 2009
Leitarorð greinar, ferðamál, blaðagreinar, ræður, pistlar, magnús, magnús oddsson