Fara í efni

Gistiskýrslur 2008

Nánari upplýsingar
Titill Gistiskýrslur 2008
Lýsing Heildarfjöldi gistinátta var 2,7 milljónir árið 2008 sem er um 2,7% aukning frá fyrra ári. Gistinóttum á tjaldsvæðum fjölgaði um 8.9% frá árinu 2007, farfuglaheimilum um 6,7% og á hótelum og gistiheimilum um 2,7%. Gistinóttum fækkaði um 4% á svefnpokagististöðum og um 1,3% í orlofshúsabyggðum. Gistinætur í skálum í óbyggðum voru svipaðar á milli ára. Aukningin var hlutfallslega mest á Vestfjörðum og nam 16,4%.
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Gisting
Útgáfuár 2009
Útgefandi Hagstofa Íslands
Leitarorð Gistiskýrslur, gistiskýrslur 2008, gisting, hagstofan, hótel, gistiheimili, gistinætur, bændagisting, farfuglaheimili, sumarbústaðir