Mat á viðhorfum Íslendinga til gæða ferðaþjónustu á Íslandi

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Mat á viðhorfum Íslendinga til gæða ferðaþjónustu á Íslandi
Undirtitill Viðhorfsrannsókn unnin fyrir Ferðamálastofu
Lýsing Markmið könnunarinnar var að mæla viðhorf Íslendinga til gæða á nokkrum grunnþáttum íslenskrar ferðaþjónustu, byggja upp gagnagrunn sem nýta má til samanburðar í endurteknum könnunum og byggja upp gagnagrunn sem sértækari rannsóknir geta tekið mið af. Um var að ræða rafræna könnun á tímabilinu 17.-31. október 2006 og náði hún til fólks á aldrinum 18?70 ára af öllu landinu. Úrtakið var 1460 manns úr svokölluðum netpanel og var svarhlutfallið 75,6%. Framkvæmd og úrvinnsla var í höndum Capacent Gallup. PDF 2 MB
Hlekkur /static/files/upload/files/4015748_ferdamalastofa_lokaskyrsla_141106.pdf
Höfundar
Flokkun
Flokkur Gæðamál
Útgáfuár 2006
Útgefandi Ferðamálastofa
Leitarorð viðhorf, viðhorfskönnun, gæði, gæði íslenskrar ferðaþjónustu, gæðamál, innlendir ferðamenn, þjónusta, ánægja,verðlagning, gisting, afþreying, veitingar, ferðahegðum