Vistvæn þjónustuhús

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Vistvæn þjónustuhús
Undirtitill Stefnumót við náttúruna
Lýsing

Ferðamálastofa og Arkís arkitektar hafa gert með sér samkomulag um þróun á teikningum og öðrum fylgigögnum af vistvænum þjónustukjörnum á fjölsóttum ferðamannastöðum. Um er að ræða lausn sem byggir á vistvænni hugsun og íslenskri byggingarhefð, er einfalt að laga að aðstæðum á hverjum stað, hefur hagnýtt notkunargildi og er á viðráðanlegu verði. Um er að ræða fjórar einingar sem allar byggja á sama grunni en mis stórar og geta þjónað mismunandi hlutverki.

Hlekkur /is/umhverfis-og-gaedi/utgefid-efni-og-leidbeiningarit/thjonustuhus/arkis
Höfundar
Flokkun
Flokkur Fræðslurit og handbækur
Útgáfuár 2012
Útgefandi Ferðamálastofa, Arkís arkitektar
Leitarorð ferðamálastofa, arkís, þjónustuhús, þjónustumiðstöð, ferðamananstaður, fjölsóttir ferðamananstaðir, hönnun, skipulag, tjaldsvæði, arekís, klósett, salerni, salernishús