Til athugunar fyrir þá sem hyggja á rekstur í ferðaþjónustu
Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt
ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni
Nánari upplýsingar |
Titill |
Til athugunar fyrir þá sem hyggja á rekstur í ferðaþjónustu |
Lýsing |
Ferðamálastofa hefur tekið saman lítið rit með ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir þá sem hyggja á rekstur í ferðaþjónustu. Þar er farið yfir þætti er lúta að leyfismálum, hvernig hægt er að koma sér á framfæri og fjallað um stuðningsumhverfi ferðaþjónustunnar. Tilgangurinn er að hjálpa fólki fyrstu skrefin og auðvelda því að leita sér upplýsinga. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Höfundar |
Nafn |
Halldór Arinbjarnarson |
Flokkun |
Flokkur |
Fræðslurit og handbækur |
Útgáfuár |
2012 |
Útgefandi |
Ferðamálastofa |
Leitarorð |
fræðslurit, lög, reglugerðir, lagaumhverfi, leyfi, leyfismál, gagnagrunnur, stuðningsumhverfi, stuðningur, |