Handbók um merkingar á ferðamannastöðum og friðlöndum
Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt
ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni
Nánari upplýsingar |
Titill |
Handbók um merkingar á ferðamannastöðum og friðlöndum |
Lýsing |
Handbókin er samstarfsverkefni Vatnajökulsþjóðgarðs, Umhverfisstofnunar, Ferðamálastofu og Þingvallaþjóðgarðs. Handbókin þjónar sem hönnunarstaðall fyrir aðildarstofnanirnar en er jafnframt ætluð öllum þeim sem koma að mótun umhverfis ferðamanna á Íslandi. |
Hlekkur |
/is/umhverfis-og-gaedi/utgefid-efni-og-leidbeiningarit/handbok-um-merkingar |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Höfundar |
Nafn |
Guðrún Ingvarsdóttir |
Flokkun |
Flokkur |
Fræðslurit og handbækur |
Útgáfuár |
2011 |
Útgefandi |
Ferðamálastofa o.fl. |
Leitarorð |
handbók, leiðbeiningarrit, merkingar, göngustígur, göngustígar, þjóðgarðar, skilti, náttúruvernd |