Handbók um merkingar á ferðamannastöðum og friðlöndum

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Handbók um merkingar á ferðamannastöðum og friðlöndum
Lýsing

Handbókin er samstarfsverkefni Vatnajökulsþjóðgarðs, Umhverfisstofnunar, Ferðamálastofu og Þingvallaþjóðgarðs. Handbókin þjónar sem hönnunarstaðall fyrir aðildarstofnanirnar en er jafnframt ætluð öllum þeim sem koma að mótun umhverfis ferðamanna á Íslandi.

Hlekkur /is/umhverfis-og-gaedi/utgefid-efni-og-leidbeiningarit/handbok-um-merkingar
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Guðrún Ingvarsdóttir
Flokkun
Flokkur Fræðslurit
Útgáfuár 2011
Útgefandi Ferðamálastofa o.fl.
Leitarorð handbók, leiðbeiningarrit, merkingar, göngustígur, göngustígar, þjóðgarðar, skilti, náttúruvernd