Þróun ferðamanna á Vestfjörðum

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Þróun ferðamanna á Vestfjörðum
Lýsing Skýrslan er unnin upp úr gistnáttatölum Hagstofu Íslands og miðast við þróunina frá árinu 2002-2007. Í skýrslunni er farið yfir þróunina á landinu öllu, Vestfirðir skoðaðir í heildina og bornir saman við þróunina á landsvísu og svo er hvert svæði fyrir sig á Vestfjörðum skoðað ítarlega.
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Ásgerður Þorleifsdóttir
Flokkun
Flokkur Ferðavenjur
Útgáfuár 2008
Útgefandi Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða
Leitarorð vestfirðir, gisting, gistiskýrslur, gestakomur, gistinætur, gistinýting, ferðavenjur, þróun