Þróun ferðamanna á Vestfjörðum
Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt
ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni
Nánari upplýsingar |
Titill |
Þróun ferðamanna á Vestfjörðum |
Lýsing |
Skýrslan er unnin upp úr gistnáttatölum Hagstofu Íslands og miðast við þróunina frá árinu 2002-2007. Í skýrslunni er farið yfir þróunina á landinu öllu, Vestfirðir skoðaðir í heildina
og bornir saman við þróunina á landsvísu og svo er hvert svæði fyrir sig á Vestfjörðum skoðað ítarlega. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Höfundar |
Nafn |
Ásgerður Þorleifsdóttir |
Flokkun |
Flokkur |
Ferðavenjur |
Útgáfuár |
2008 |
Útgefandi |
Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða |
Leitarorð |
vestfirðir, gisting, gistiskýrslur, gestakomur, gistinætur, gistinýting, ferðavenjur, þróun |