Skemmtiferðaskip á Akureyri - Könnun meðal farþega 2018

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Skemmtiferðaskip á Akureyri - Könnun meðal farþega 2018
Lýsing

Aldur, búseta og ferðatilhögun ræður miklu um það hvernig farþegar taka ákvarðanir, hvort og þá hvar þeir leita sér upplýsinga, hvernig þeir haga ferðum sínum og hvaða athafnasemi verður fyrir valinu í viðkomu skipa á landi

Þetta er meðal þess sem lesa má í samantekt um niðurstöður könnunar sem framkvæmd var meðal farþega skemmtiferðaskipa við Akureyrarhöfn sumarið 2018.

Höfundar
Nafn Þórný Barðadóttir
Flokkun
Flokkur Ferðavenjur
Útgáfuár 2019
Útgefandi Rannsóknamiðstöð ferðamála
Leitarorð skemmtiferðaskip, akureyri, farþegar, afþreying, útgjöld