Millilandaflug um Akureyrarflugvöll, Könnun meðal brottfararfarþega sumarið 2012

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Millilandaflug um Akureyrarflugvöll, Könnun meðal brottfararfarþega sumarið 2012
Lýsing

Í þessari skýrslu verður gerð grein fyrir niðurstöðum könnunar meðal allra brottfararfarþega frá Akureyrarflugvelli sumarið
2012, bæði í beinu áætlunarflugi Iceland Express og þeirra sem fóru frá landinu með tengiflugi Icelandair.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Edward H. Huijbens
Nafn Eyrún Jenný Bjarnadóttir
Flokkun
Flokkur Ferðavenjur
Útgáfuár 2012
Útgefandi Rannsóknamiðstöð ferðamála
ISBN 978-9935-437-12-9
Leitarorð akureyrarflugvöllur, fjöldi ferðamanna, talningar, akureyri, millilandaflug