Könnun meðal erlendra ferðamanna sumarið 2004

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Könnun meðal erlendra ferðamanna sumarið 2004
Undirtitill Könnun Ferðamálaráðs Íslands
Lýsing

Vefsíða þar sem teknar eru saman niðurstöður könnunar Ferðamálaráðs meðal erlendra ferðamanna á tímabilinu júní-ágúst. Niðurstöðurnar eru settar fram í myndrænu formi. Með hverri mynd er vísað til viðeigandi taflna þar sem finna má nánari niðurstöður. Einnig er sér síða með tengingum í allar töflur.

Hlekkur http://www.ferdamalastofa.is/static/files/konnun2004/konnun04.html
Höfundar
Nafn Oddný Þóra Óladóttir
Flokkun
Flokkur Ferðavenjur
Útgáfuár 2004
Útgefandi Ferðamálaráð Íslands
Leitarorð könnun, sumarkönnun, ferðamálaráð, erlendir, erlendir ferðamenn, ferðavenjur, ferðahegðun, oddný, 2004