Ferðamenn í Grímsey sumarið 2018 - Niðurstaða könnunar

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Ferðamenn í Grímsey sumarið 2018 - Niðurstaða könnunar
Lýsing

Þessi skýrsla er unnin að beiðni Akureyrarstofu um að taka saman niðurstöður könnunar sem gerð var meðal ferðamanna í Grímsey sumarið 2018. Markmiðið með könnuninni var að fá upp betri mynd af upplifun og ferðavenjum erlendra ferðamanna til Grímseyjar sem hægt væri að vinna áfram með í markaðssetningu áfangastaðarins. Kannað var, meðal annars, hvað vakti áhuga ferðamanna á Grímsey og hvar þeir fengu upplýsingar um hana. Einnig var spurt um ferðamáta, dvalarlengd og ferðahegðun.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Ragnar Hólm Ragnarsson
Nafn Vera Vilhjálmsdóttir
Flokkun
Flokkur Ferðavenjur
Útgáfuár 2018
Útgefandi Rannsóknamiðstöð ferðamála
ISBN 978-9935-437-88-4
Leitarorð grímsey, akureyri, akureyrarstofa