Ferðamálakönnun á Íslandi.

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Ferðamálakönnun á Íslandi.
Undirtitill Skýrsla. Ferðamálakönnun á Íslandi. Erlendir ferðamenn sumarið 1991.
Lýsing Ferðamálakönnunin á Íslandi er hluti af stærra verkefni sem unnið er fyrir ferðamálanefnd Norðurlandaráðs og miðar að því að afla upplýsinga um ferðaþjónustu á Íslandi, Færeyjum og Grænlandi. Markmiðið með upplýsingaöflun þessari er að fá ítarlegar upplýsingar sem aðilar í ferðaþjónustu í þessum löndum geta notað í uppbyggingu og framþróun atvinnugreinarinnar.
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Ásta Bjarnadóttir
Flokkun
Flokkur Ferðavenjur
Útgáfuár 1991
Útgefandi Félagsvísindastofnun.
Leitarorð Ferðamálakönnun, Ísland, erlendir ferðamenn, greining ferðamanna, þjóðerni, þjóðfélagshópar.