Fara í efni

Ferðamálakönnun á Íslandi.

Nánari upplýsingar
Titill Ferðamálakönnun á Íslandi.
Undirtitill Skýrsla. Ferðamálakönnun á Íslandi. Erlendir ferðamenn sumarið 1991.
Lýsing Ferðamálakönnunin á Íslandi er hluti af stærra verkefni sem unnið er fyrir ferðamálanefnd Norðurlandaráðs og miðar að því að afla upplýsinga um ferðaþjónustu á Íslandi, Færeyjum og Grænlandi. Markmiðið með upplýsingaöflun þessari er að fá ítarlegar upplýsingar sem aðilar í ferðaþjónustu í þessum löndum geta notað í uppbyggingu og framþróun atvinnugreinarinnar.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Ásta Bjarnadóttir
Flokkun
Flokkur Ferðavenjur
Útgáfuár 1991
Útgefandi Félagsvísindastofnun.
Leitarorð Ferðamálakönnun, Ísland, erlendir ferðamenn, greining ferðamanna, þjóðerni, þjóðfélagshópar.