Fara í efni

Góðir Íslendingar! Ferðamálakönnun meðal Íslendinga á ferð um Ísland sumarið 1992.

Nánari upplýsingar
Titill Góðir Íslendingar! Ferðamálakönnun meðal Íslendinga á ferð um Ísland sumarið 1992.
Undirtitill Skýrsla.
Lýsing

Þessi könnun er unnin á vegum Landkynningarnefndar Ferðamálaráðs Íslands með stuðningi Flugleiða, Byggðastofnunar og félags íslenskra ferðaskrifstofa. Könnunin var þannig uppbyggð að í byrjun eru nokkrar lýðfræðilegar spurningar: spurt er um kyn, aldur, hjúskaparstöðu, menntun og atvinnu þátttakenda. Síðan koma spurningar er tengjast ferðinni sjálfri: tegund ferðalags, farartæki, gistiformi, gistisvæði, föruneyti, tilgangi ferðarinnar og eyðslu. Í þriðja lagi er spurt um heimsóknir fólks á upplýsingamiðstöðvar og reynslu af þeim. Að lokum er spurt um hvað fólki líki og mislíki við að ferðast um Ísland og það beðið um ábendingar um hvað betur megi fara í íslenskri ferðaþjónustu.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Rögnvaldur Guðmundsson
Flokkun
Flokkur Ferðavenjur
Útgáfuár 1993
Leitarorð Ferðamálakönnun, ferðakönnun, Ísland, Íslendingar, ferðavenjur, tíðnitöflur, þáttagreining.