Góðir Íslendingar! Ferðamálakönnun meðal Íslendinga á ferð um Ísland sumarið 1992.

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Góðir Íslendingar! Ferðamálakönnun meðal Íslendinga á ferð um Ísland sumarið 1992.
Undirtitill Skýrsla.
Lýsing

Þessi könnun er unnin á vegum Landkynningarnefndar Ferðamálaráðs Íslands með stuðningi Flugleiða, Byggðastofnunar og félags íslenskra ferðaskrifstofa. Könnunin var þannig uppbyggð að í byrjun eru nokkrar lýðfræðilegar spurningar: spurt er um kyn, aldur, hjúskaparstöðu, menntun og atvinnu þátttakenda. Síðan koma spurningar er tengjast ferðinni sjálfri: tegund ferðalags, farartæki, gistiformi, gistisvæði, föruneyti, tilgangi ferðarinnar og eyðslu. Í þriðja lagi er spurt um heimsóknir fólks á upplýsingamiðstöðvar og reynslu af þeim. Að lokum er spurt um hvað fólki líki og mislíki við að ferðast um Ísland og það beðið um ábendingar um hvað betur megi fara í íslenskri ferðaþjónustu.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Rögnvaldur Guðmundsson
Flokkun
Flokkur Ferðavenjur
Útgáfuár 1993
Leitarorð Ferðamálakönnun, ferðakönnun, Ísland, Íslendingar, ferðavenjur, tíðnitöflur, þáttagreining.