Íslandsgátt - samantekt málþings

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Íslandsgátt - samantekt málþings
Undirtitill Málþing um ÍslandsGátt sem skref í átt að sjálfbærri ferðaþjónustu
Lýsing

Haldið föstudagurinn 9. júní, kl. 14:00 í höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1 Markmið málþingsins var að leiða í ljós hvað hagsmunaaðilar geta fengið út úr samstarfi sem ÍslandsGátt getur boðið upp á.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Flokkun
Flokkur Afþreying
Útgáfuár 2006
Útgefandi Landvernd
Leitarorð íslandsgátt, sjálfbær ferðaþjónusta, sjálfbærni, umhverfi, fræðsla, sjálfbær, sjálfbær þróun, umhverfisfræðsla, umhverfismennt, náttúra, íslensk náttúra