Fara í efni

Hvalaskoðun, hvalveiðar og ferðamennska

Nánari upplýsingar
Titill Hvalaskoðun, hvalveiðar og ferðamennska
Undirtitill Viðhorfskönnun meðal þátttakenda í hvalaskoðunarferðum sumarið 2002
Lýsing Í skýrslunni er greint frá helstu niðurstöðum könnunar sem gerð var meðal erlendra og íslenskra ferðamanna sem fóru í hvalaskoðunarferð hjá þremur hvalaskoðunarfyrirtækjum hér á landi sumarið 2002. Kannað var viðhorf ferðamannanna til hvalaskoðunarferða, hvalveiða og hvernig þeir tengja þetta tvennt. Auk þess var kannað viðhorf þeirra til hvalaskoðunar-ferðanna sjálfra og skipulagningar og markaðsmála þeirrar tegundar ferða-þjónustu. PDF 1,8 MB
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Hjördís Sigursteinsdóttir
Flokkun
Flokkur Afþreying
Útgáfuár 2003
Útgefandi Rannsóknastofnun HA fyrir Ferðamálasetur
Leitarorð hvalveiðar, hvalaskoðun, hvalir, hvalaskoðunarferðir, hvalaskoðunarferð, ferðamálasetur íslands, viðhorfskönnun, rannsóknastofnun háskólans á akureyri