Fuglaskoðun ferðamanna á Íslandi 1996-2008

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Fuglaskoðun ferðamanna á Íslandi 1996-2008
Undirtitill Samantekt unnin fyrir Útflutningsráð Íslands og Ferðamálastofu
Lýsing Í þessari greinargerð um fuglaskoðun erlendra og innlendra ferðamanna á Íslandi, sem unnin er fyrir Útflutningsráð Íslands og Ferðamálastofu, er stuðst við ýmsar kannanir sem Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar (RRF) hafa staðið fyrir á síðustu 13 árum, þ.e. frá 1996 til 2008.
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Rögnvaldur Guðmundsson
Flokkun
Flokkur Afþreying
Útgáfuár 2009
Útgefandi Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar
Leitarorð fuglaskoðun, fuglar, fugl, sjófugl, sjófuglar, önd, endur, haförn, mófugl, mófuglar, látrabjarg, kirkjubæjarklaustur, afþreying, könnun, kannanir, rannsóknir, ferðavenjur