Afþreying í ferðaþjónustu

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Afþreying í ferðaþjónustu
Undirtitill Skýrsla nefndar um öryggisreglur og leyfisveitingar í afþreyingarferðaþjónustu
Lýsing Skipuð var nefnd á vegum samgönguráðuneytisins þann 26. september árið 2000. Henni var ætlað að fara yfir möguleika til að auka öryggi í afþreyingu í ferðaþjónustu á Íslandi og leggja fram tillögur að reglugerð um öryggisreglur og leyfisveitingar í afþreyingu. Tillögur nefndarinnar eru í skýrslu þessari sem drög að reglugerð um afþreyingu í ferðafljónustu á Íslandi ásamt fleim gögnum sem nefndinni þótti eðlilegt að með fylgdu og er hér undirrituð af nefndarmönnum. PDF 1,9 MB
Hlekkur /static/files/upload/files/Aftreying_i_ferdatj.pdf
Höfundar
Nafn Pétur rafnsson, nefndarformaður
Flokkun
Flokkur Afþreying
Útgáfuár 2004
Útgefandi Samgönguráðuneytið
Leitarorð afþreying, afþreyingarferðaþjónusta, reglur, öryggisreglur, leyfisveitingar, reglugerð