Kannanir og rannsóknir

Tableu vefurFerðamálastofa hefur framkvæmt ýmsar kannanir sem nýst geta við stefnumótun og ákvarðanatöku. Þar má nefna kannanir um ferðahegðun Íslenginga og ferðavenjur erlendra ferðamanna. Hér má einnig nálgast upplýsingar um rannsóknir og kannanir sem Ferðamálastofa hefur komið að í samstarfi við aðra og ýmsar sértækar kannanir.

Bendum sérstaklega á Mælaborð ferðaþjónustunnar

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?