Kannanir á gagnvirkum vef - Tableu

Tableu vefurNiðurstöður úr könnunum Ferðamálastofu er hægt að skoða með gagnvirkum hætti á sérstökum vefsvæðum. Um tvo vefi er að ræða:

Byggt er á ókeypis hugbúnaði sem nefnist Tableau.

Myndræn birting og niðurhal

Á vefjunum er hægt að skoða og bera niðurstöður saman á ýmsa vegu með myndrænum hætti, bæði einstakar kannanir og milli kannana. Gögnin eru einnig hugsuð til frekari úrvinnslu fyrir þar sem hægt er að hlaða gögnunum niður.

Uppbygging

Vefsvæðin er tvískipt:

  • Undir flipanum Spurningar er hægt að skoða svör við hverri spurningu, fyrir einstaka könnun eða margar kannanir saman.
  • Undir flipanum Bakgrunnur / Krosstöflur eru niðurstöður hverrar spurningar eftir bakgrunnsbreytum könnunar.

Sem vænta má hafa spurningalistarnir tekið ýmsum breytingum í áranna rás og því ekki hægt að bera allar spurningar saman á milli allra kannana.