Ferðavenjur Íslendinga

Vefur með könnnum

Hér eru niðurstöður kannana sem Ferðamálastofa hefur gert eða staðið fyrir á ferðavenjum Íslendinga. Niðurstöður má nálgast á vefsvæði þar sem hægt að skoða niðurstöður með ýmsum hætti með hliðsjón af niðurstöðum fyrri kannana. Ennfremur má nálgast niðurstöður á skýrsluformi. Vefurinn byggir á ókeypis hugbúnaði sem nefnist Tableau en áður hefur Ferðamálastofa gert viðhorfskannanir sínar meðal erlendra ferðamanna aðgengilegar með sama hætti.


Niðurstöður einstakra kanna í skýrsluformi

 

 

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?