Kannanir á gagnvirkum vef
Ferðamálastofa hefur opnað vef þar sem nálgast má á einum stað niðurstöður úr könnunum Ferðamálastofu meðal erlendra ferðamanna. Kannanirnar ná allt aftur til ársins 1996 og taka bæði til sumar- og vetrargesta. Á vefnum er hægt að skoða og bera niðurstöður saman á ýmsa vegu með myndrænum hætti, bæði einstakar kannanir og milli kannana. Gögnin eru einnig hugsuð til frekari úrvinnslu fyrir notendur vefsins þar sem hægt er að hlaða gögnunum niður.
Einstakar kannanir - nánari upplýsingarHér að neðan er hægt að nálgast niðurstöður úr könnunum meðal erlendra ferðamanna sem Ferðamálastofa hefur gert eða staðið fyrir. |
- Könnun meðal erlendra ferðamanna sumarið 2016
- Könnun meðal erlendra ferðamanna á Íslandi veturinn 2015-2016
- Könnun meðal erlendra ferðamanna á Íslandi sumarið 2014 - íslensk og ensk útgáfa
- Könnun meðal erlendra ferðamanna á Íslandi veturinn 2013/14 - íslensk og ensk útgáfa
- Könnun meðal erlendra ferðamanna á Íslandi veturinn 2011/12 - íslensk og ensk útgáfa
- Könnun meðal erlendra ferðamanna á Íslandi sumarið 2011 - íslensk og ensk útgáfa
- Erlendir ferðamenn á Íslandi sumarið 2010 og samanburður við sumrin á undan
- Erlendir ferðamenn á Íslandi veturinn 2009 til 2010 og samanburður við veturna á undan
- Erlendir ferðamenn á Íslandi frá september 2008 til ágúst 2009
- Könnun meðal erlendra ferðamanna september 2004-maí 2005
-
- Niðurstöður könnunar í heild (opnast í nýjum glugga)
- Niðurstöður könnunar í heild (opnast í nýjum glugga)
- Könnun meðal erlendra ferðamanna júní-ágúst 2004
-
- Niðurstöður könnunar í heild (opnast í nýjum glugga)
Eldri kannanir er hægt að nálgast í gagnabanka um útgefið efni