Erlendir markaðir

 • Markaðsaðstæður á fjærmörkuðum - Indland, Kína, Japan, Rússland:
  Verkefni þetta er unnið af Svanlaugu Rós Ásgeirsdóttur, meistaranema í stjórnun og stefnumótun við Háskóla Íslands, sumarið 2010 fyrir Ferðamálastofu.
  Niðurstöður könnunar 
     
 • Viðhorfsrannsókn í þremur löndum, ágúst 2010:
  Ferðamálastofa og Útflutningsráð Íslands fengu MMR Markaðs- og miðlarannsóknir til að rannsaka viðhorf almennings til Íslands í þremur löndum; Bretlandi, Þýskalandi og Danmörku.
  Niðurstöður könnunar  
     
 • Viðhorfsrannsókn í þremur löndum, maí 2010:
  Ferðamálastofa og Útflutningsráð Íslands fengu MMR Markaðs- og miðlarannsóknir til að rannsaka viðhorf almennings til Íslands í þremur löndum; Bretlandi, Þýskalandi og Danmörku.
  Niðurstöður könnunar
 • Viðhorfsrannsókn um Ísland 2009
  Ferðamálastofa og Útflutningsráð Íslands fengu ParX Viðskiptaráðgjöf IBM til að rannsaka viðhorf almennings til Íslands í þremur löndum; Bretlandi, Þýskalandi og Danmörku.
  Niðurstöður könnunar   
   
 • Áhrif hvalveiða í atvinnuskyni á ímynd Íslands og íslenska ferðaþjónustu, 2007 (4 skýrslur)
  Á árinu 2006 fól samgönguráðherra Ferðamálastofu framkvæmd könnunar á markaðssvæðum erlendis um hugsanleg áhrif hvalveiða á ímynd Íslands og ferðaþjónustu. 
  Niðurstöður könnunar 

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?