Heildarfjöldi erlendra ferðamanna 1949-2016

Heildarfjöldi ferðamanna 1949-2016

Hér má sjá heildarfjölda erlendra ferðamanna með skipum og flugvélum frá árinu 1949. Tölurnar er ekki hægt að greina niður eftir þjóðerni en það er hins vegar hægt fyrir ferðamenn sem koma um Flugstöð Leifs Eiríkssonar.

Heimild: Útlendingaeftirlitið: komur farþega til landsins 1949-2000. Ferðamálastofa: brottfarir farþega frá landinu 2001-2015. 

   Sækja töflu sem Excel:
   Heildarfjöldi erlendra ferðamanna með skipum
   og flugvélum 1949-2016