Gátlistar vegna gerðar og yfirferðar öryggisáætlana
Hér fyrir neðan má finna nokkra gátlista sem hafa má til hliðsjónar við gerð og yfirferð öryggisáætlana. Í gátlistunum er að finna mörg almenn atriði sem eiga við um flestar tegundir afþreyingar og því má nota þá þó svo að afþreyingin sem um ræðir sé ekki nákvæmlega í samræmi við heiti gátlistans. Gátlistar fyrir jeppa-, vélsleða- og fjórhjólaferðir eru til dæmis sameinaðir í einn lista. Gátlistarnir eru bæði í word og PDF útgáfum.
- Flúðasiglingar (Opna sem PDF)
- Gönguferðir í dreifbýli og óbyggðum (Opna sem PDF)
- Gönguferðir um jökla og fjöll (Opna sem PDF)
- Hellaskoðun (Opna sem PDF)
- Hestaferðir (Opna sem PDf)
- Hópferðabílar (Opna sem PDf)
- Jeppa, vélsleða og fjórhjólaferðir (Opna sem PDf)
- Kajakferðir (Opna sem PDf)
- Köfun og yfirborðsköfun / snorkl (Opna sem PDF)
- Náttúruskoðun (Opna sem PDF)
- Reiðhjólaferðir (Opna sem PDF)
- Skot- og stangveiði (Opna sem PDF)
- Söfn, setur og sýningar (Opna sem PDF)