Kynning á nýrri löggjöf um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun

 

Góð mæting var á fund Ferðamálastofu 19. nóvemember þar sem kynntar voru væntanlegar breytingar á lögum um starfsumhverfi ferðaþjónustuaðila. Yfirskriftin var: "Ég bókaði allt sjálfur og það var mikið ódýrara...“ Hér að neðan má horfa á kynningar frá fundinum.

    

Inngangur og kynning - Helena Þ. Karlsdóttir

Öryggisáætlanir - Hólmgeir Þorsteinsson

    

Ný hugtök - Erla Sigurðardóttir

Aukin neytendavernd og hagnýt atriði - Helena Þ. Karlsdóttir