Rekstrar-, greiðslu- og efnahagsáætlun

Samkvæmt lögum um skipan ferðamála nr. 73/2005 þurfa eftirtalin bókhaldsgögn að fylgja umsókn um ferðaskrifstofuleyfi.

  • Rekstraráætlun fyrir yfirstandandi og næsta ár, skipt niður á mánuði og skal áætluð tryggingaskyld velta sérgreind.
  • Greiðsluáætlun fyrir yfirstandandi og næsta ár, skipt niður á mánuði.
  • Efnahagsáætlun fyrir yfirstandandi og næsta ár.

Í Excel-skjalinu hér að neðan er gefið sýnishorn að þessum bókhaldsgögnum. Athugið að vista skjalið á eigin tölvu áður en byrjað er að vinna með það.

Sýnishorn bókhaldsgagna sem þurfa að fylgja með umsókn um ferðaskrifstofuleyfi (Excel skjal)
- rekstrar-, greiðslu- og efnahagsáætlun

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?