Ferðaskrifstofur
Undir hugtakið ferðaskrifstofa falla allir seljendur, þ.e. skipuleggjendur og smásalar sem bjóða til sölu eða selja þjónustu sem fellur undir lög nr. 95/2018 um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun. Ferðaskrifstofa getur jafnframt haft með höndum og veitt alla þá ferðatengdu þjónustu sem ferðasali dagsferða veitir, hvort sem hún er veitt í formi pakkaferða eða ekki. |
||
|
|