Ferðaskrifstofur

kajakFerðamálastofa gefur út ferðaskrifstofuleyfi. Samkvæmt lögum um skipan ferðamála merkir ferðaskrifstofa aðili sem býður fram og selur alferðir í atvinnuskyni, innan lands eða erlendis. Alferð / pakkaferð er fyrirfram ákveðin samsetning tveggja eða fleiri þátta sem seldir eru saman á einu verði:

  -Flutningur og gisting
  -Gisting og afþreying s.s.hesta-, skoðunar-, gönguferðir, sigling o.s.frv.
  -Flutningur og afþreying

   

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?