Ferðaskipuleggjendur

kajakFerðamálastofa gefur út leyfi til ferðaskipuleggjanda. Það sem einkum greinir ferðaskipuleggjanda frá ferðaskrifstofu er að sá viðburður, ferð, sýning eða annað sem ferðaskipuleggjandi annast, má ekki taka lengri tíma en sólarhring. Þannig að um leið og gisting bætist við þarf ferðaskrifstofuleyfi, eins og nánar er lýst undir liðnum Ferðaskrifstofur hér á vefnum.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?