ADS-samningur við Kína

Á árinu 2004 skrifuðu Ísland og Kína fyrr undir samkomulag um ferðamál (svonefndan ADS-samning "Approved Destination Status") sem m.a. gerir Kínverjum kleift að ferðast til Íslands í skipulögðum hópum.

ADS-skráning vegna vegabréfsáritana ferðahópa frá Kína

Hér fyrir neðan er listi yfir kínverskar ferðaskrifstofur sem hafa leyfi til að skipuleggja ferðir til annarra landa, þar með talið Íslands.  

Kínverskar ferðaskrifstofur með leyfi