Tækifæri í sögutengdri ferðaþjónustu á Norðurlandi

 

Ráðstefna um tækifæri í sögutengdri ferðaþjónustu verður haldin 21. nóvember kl 13:00 – 15:30 á Kea hótel Akureyri.

Markaðsstofa Norðurlands hefur undanfarið ár unnið að greiningu á mögulegum tækifærum í sögutengdri ferðaþjónustu á Norðurlandi.  Með tilkomu styrks frá Ferðamálastofu var hægt að fara í þessa greiningarvinnu. 

Nánar á nordurland.is