Morgunfundur um kínverska ferðamenn

Hvernig náum við til kínverskra ferðamanna?

Splitti og samstarfsaðilar kynna tækifæri og áskoranir í þjónustu Kínverja á Íslandi.

Fram koma:

* Hannes Baldursson tæknistjóri Splitti
* Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka Ferðaþjónustunnar
* Kensia Zeng og Peiqing Zhou markaðsfræðingar frá Yaband Media
* Chen Guisheng frá Sendiráði Kína

Nánar um vðburðinn og skráning