Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands

Þann 22. apríl 2020 næstkomandi (daginn fyrir sumardaginn fyrsta) mun Markaðsstofa Suðurlands halda aðalfund sinn og árshátíð, þannig að endilega takið daginn frá. Að þessu sinni munu við eyða deginum á Hótel Örk, Hveragerði.

Drög að dagskrá:
11:30 Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands
13:30 Málþing
15:45 Kynningarferð um svæðið

Árshátíð Markaðsstofu Suðurlands
19:00 Fordrykkur í boði Markaðsstofunnar
19:30 Borðhald hefst

Miðaverð: 10.900
Innifalið í verði er: Aðalfundur, málþing, örferð, kvöldverður og skemmtun

Bókun herbergja fer fram á vef Hótel Örk - www.hotelork.is
Þegar gisting er bókuð skal nota afsláttarkóðann: MSS2020

Skráning hér: https://forms.gle/cfMg9SPKqnXDcEEs5