Fara í efni

Wilderness First Responder námskeið - skráning

Wilderness First Responder eða Fyrsta hjálp í óbyggðum er hinn gullni staðall í menntun leiðsögumanna í skyndihjálp víðast hvar í heiminum. Námskeiðið er einnig krafa Vakans fyrir flestar tegundir ævintýra leiðsagnar.

Íslenskir fjallaleiðsgumenn gangast fyrir námskeiðinu og næsta námskeið verður haldið dagana 30. maí til 8. júní.

Námskeiðið er fyrst og fremst hugsað fyrir leiðsögumenn en er að sjálfsögðu opið öllu útivistarfólki. Verð 155.000 kr en afsláttur  fyrir þau fyrirtæki sem skrá 4 eða fleiri starfsmenn.

Námskeiði er í samvinnu við: http://www.nols.edu/wmi/courses/wfr.shtml og er kennt á ensku af erlendum leiðbeinendum.

Takmarkað framboð - FYRSTIR KOMA FYRSTIR FÁ !!