Fara í efni

Learn, taste, Experience- Iceland

Á Suðurlandi er þess dagana staddur 20 manna hópur ferðaþjónustufólks frá Skotlandi, sem er að kynna sér ferðaþjónustu á svæðinu, einkum í tengslum við mat, menningu og matarframleiðslu. Hópurinn dvelur á Íslandi í viku, heimsækir ýmsa staði skoðar, fræðist og smakkar.

Miðvikudaginn 26. október er efnt til málþings á Flúðum frá kl. 13:00 og það er öllum opið. Áhugasamir eru hvattir til að koma, hlusta á innlenda og erlenda fyrirlesara, spjalla við þessa góðu gesti og efla tengslanetið. Sjá dagskrá að neðan